Fiskréttur frá Rögnu Ingólfs
Uppskrift af gómsætum fiskrétti frá Rögnu Ingólfsdóttur. Upprunalegu uppskriftina er að finna í bókinni „Af bestu lyst“. Þessi er með hýðisgrjónum sem innihalda trefjar og næringarefni. Fiskréttur (fyrir tvo með góða lyst)…