Eiturefni í hvítu hveiti
Eins og oft hefir verið skýrt frá í ritum NLFÍ, eru sett viss efni í hvítt hveiti til þess að ;bleikja; það, gera það hvítara og auka á geymsluþol þess.…
Eins og oft hefir verið skýrt frá í ritum NLFÍ, eru sett viss efni í hvítt hveiti til þess að ;bleikja; það, gera það hvítara og auka á geymsluþol þess.…
Erfiðasta vandamál allrar ræktunar eru jurtasjúkdómarnir, sem valda hvarvetna geysitjóni, beint og óbeint. Það kostar mikið fé í efni og vinnu að reyna að halda þeim í skefjum og tekst…
Ég útskrifaðist sem læknir árið 1907 og vann síðan í sjúkrahúsum um 12 ára skeið, síðustu 3 árin sem fyrsti aðstoðarlæknir við þekkt sjúkrahús í Kaupmannahöfn. Sjúkrahúsafæðið reyndist mér ekki…
Sumarið 1937 stofnaði Jónas Kristjánsson læknir Náttúrulækningafélag á Sauðárkróki. Fyrsti hvatamaður þess var Björn Kristjánsson, stórkaupmaður, sem haft hefir mikil kynni af náttúrulækningastefnunni í Þýzkalandi og Sviss. Sumarið eftir ferðaðist…
Það hefir lengi verið takmark óska og vona þeirra, er að Náttúrulækningafélagi Íslands standa, að takast mætti að koma upp heilsuhæli, sem starfrækt væri í anda þessarar stefnu. Starfsemi þessa…