Læknirinn og vísindamaðurinn Bircher-Benner
Efalaust má telja Bircher-Benner lækni í Zürich einn hinn mesta lækni sinnar samtíðar. Hann var læknir af guðs náð, ef svo mætti að orði kveða, en jafnframt atkvæða vísindamaður, gæddur…
Efalaust má telja Bircher-Benner lækni í Zürich einn hinn mesta lækni sinnar samtíðar. Hann var læknir af guðs náð, ef svo mætti að orði kveða, en jafnframt atkvæða vísindamaður, gæddur…
Þeim mönnum fer fjölgandi, sem kvarta undan bágu heilsufari og vanlíðan. Reynslan hefir sýnt, að heilsufari manna hefir hnignað 2 til 3 síðustu mannsaldrana. Ýmsir sjúkdómar hafa aukizt og nýir…
Grein sú, sem hér fer á eftir og er hin fyrsta í greinaflokki um krabbameinið, lýsir útbreiðslu þess meðal ýmissa þjóða og aukningu þess síðustu áratugina. Af henni verður ljóst,…
Árið 1939, hinn 24. jan., var Náttúrulækningafélag Íslands stofnað af hóp manna hér í Reykjavík. Í fyrstu var það litið smáum augum og haft að skopi. En síðan hefir mönnum…
Náttúrulækningastefnan virðist eiga litlum vinsældum að fagna innan læknastéttarinnar, jafnt hér á landi sem annarsstaðar. Andúð lækna á stefnunni á meðal annars rót sína að rekja til þess, að sigur…