Litið um öxl og fram á leið
Árið 1939, hinn 24. jan., var Náttúrulækningafélag Íslands stofnað af hóp manna hér í Reykjavík. Í fyrstu var það litið smáum augum og haft að skopi. En síðan hefir mönnum…
Árið 1939, hinn 24. jan., var Náttúrulækningafélag Íslands stofnað af hóp manna hér í Reykjavík. Í fyrstu var það litið smáum augum og haft að skopi. En síðan hefir mönnum…
Náttúrulækningastefnan virðist eiga litlum vinsældum að fagna innan læknastéttarinnar, jafnt hér á landi sem annarsstaðar. Andúð lækna á stefnunni á meðal annars rót sína að rekja til þess, að sigur…
Aldraðir héraðslæknar munu þess minnugir, að er þeir komu frá því að vitja sjúkra manna í héraðinu, dundu á þeim spurningarnar. Hvað gengur að manninum? Svo rak hver spurningin aðra,…
Til er gamalt latneskt orðtak frá fornöld, sem segir: „Dissentiunt medici“, en það þýðir: „Læknar eru ekki á einu máli“. Svo er það enn í dag innan læknastéttarinnar, jafnvel um…
Forlög eða álög Forlög koma ofan að, örlög kringum sveima, álög koma úr ýmsum stað, en ólög fæðast heima. Mér flaug í hug þessi gamla vísa, sem eignuð er Páli…