Um sykursýki
Forlög eða álög Forlög koma ofan að, örlög kringum sveima, álög koma úr ýmsum stað, en ólög fæðast heima. Mér flaug í hug þessi gamla vísa, sem eignuð er Páli…
Forlög eða álög Forlög koma ofan að, örlög kringum sveima, álög koma úr ýmsum stað, en ólög fæðast heima. Mér flaug í hug þessi gamla vísa, sem eignuð er Páli…
Langt fram eftir síðustu öld héldu læknar og næringarfræðingar, að líkaminn þyrfti ekki á öðrum næringarefnum að halda en eggjahvítu, fitu og kolvetnum, auk vatns. Þá uppgötvuðu menn þýðingu steinefnanna…
Eins og oft hefir verið skýrt frá í ritum NLFÍ, eru sett viss efni í hvítt hveiti til þess að ;bleikja; það, gera það hvítara og auka á geymsluþol þess.…
Erfiðasta vandamál allrar ræktunar eru jurtasjúkdómarnir, sem valda hvarvetna geysitjóni, beint og óbeint. Það kostar mikið fé í efni og vinnu að reyna að halda þeim í skefjum og tekst…
Ég útskrifaðist sem læknir árið 1907 og vann síðan í sjúkrahúsum um 12 ára skeið, síðustu 3 árin sem fyrsti aðstoðarlæknir við þekkt sjúkrahús í Kaupmannahöfn. Sjúkrahúsafæðið reyndist mér ekki…