Heilsutrúboð
Trúin á sjúkdómana í “Heilbrigðu lífi” 1946, VI. árg., 1.-2. hefti segir svo í “ritstjóraspjalli” á bls. 32-33: “Það er ekki alltaf jafn vinsælt að halda fram réttum kenningum heilsufræðinnar,…
Trúin á sjúkdómana í “Heilbrigðu lífi” 1946, VI. árg., 1.-2. hefti segir svo í “ritstjóraspjalli” á bls. 32-33: “Það er ekki alltaf jafn vinsælt að halda fram réttum kenningum heilsufræðinnar,…
Are Waerland er kominn og farinn — floginn. Hann er sífellt á ferð og flugi. Undanfarin tíu ár hefir hann ferðazt fram og aftur um Norðurlönd, aðallega Svíþjóð, og síðastliðinn…
Sykur í grænmeti og hráum aldinum er lifandi fæða. Þar er hann í lífrænu sambandi við fjörefni og næringarsölt í lifandi frumukjörnum. Frumur meltingarfæranna sjúga í sig næringarefnin úr hinum…
Forráðamenn Náttúrulækningafélags Íslands hafa lengi haft í hyggju að gefa út tímarit, þótt ýmsar ástæður hafi tafið fyrir því, að úr því gæti orðið. Nauðsyn þess er brýnni nú en…
Fram að síðustu árum hefir það ekki þótt hlýða, að alþýðumenn eða aðrir en læknar legðu orð í belg um heilbrigðismál eða læknisfræðileg mál. Þau hafa þótt alger sérmál lækna,…