Náttúrulækningastefnan og hefðbundin læknisfræði
Olof Lindahl er prófessor í læknisfræði og virkur félagi í ,Hälsofrämjandet, samtökum sænskra náttúrulækningamanna. Hann er ráðgefandi sérfræðingur tímarits samtakanna, „Hälsa“,og skrifar mikið í það. „Við sem aðhyllumst náttúrulækningar viðurkennum,…