Sterkur matur getur aukið lífslíkur
Samkvæmt niðurstöðum breskrar rannsóknar þá getur bragðsterkur matur ekki bara látið munn okkar loga og fengið okkur til að svitna óhóflega, hann getur einnig minnkað líkur á ótímabærum dauða. Þessi…
Samkvæmt niðurstöðum breskrar rannsóknar þá getur bragðsterkur matur ekki bara látið munn okkar loga og fengið okkur til að svitna óhóflega, hann getur einnig minnkað líkur á ótímabærum dauða. Þessi…
Við lifum á „upplýsingaöld“ þar sem búið er að flækja það mikið fyrir okkur þá lífsnauðsynlegu grunnþörf að nærast. Engri lífveru á Jörðinni hefur hefur tekist að flækja mataræði sitt…
Forfeður okkar vissu, hvað þeir sungu, þegar til varð spakmælið: „Meltingin byrjar í munninum“. Hversu vel sem vandað er til matarvals og matreiðslu, kemur fæðan ekki að fullum notum nema…
Það að upplifa góða heislu alla ævi er ekki auðvelt nú á tímum velmegunar, þæginda og mikillar neyslu. Það er miklu þægilegra að sitja heima í Lay-Z-Boy, með snakk í…
Kæru lesendur, hér á eftir kemur smá kynning á mér en ég er nýr pistlahöfundur hér á síðunni og mun deila með ykkur ýmis konar hugleiðingum, fróðleik og uppskriftum. Ég…