Hvað eru gæði?
Auðvelt er að varpa fram slíkri spurningu sem er fyrirsögn þessarar greinar, en kannski ekki eins auðvelt að svara henni. Vörur sem eru á boðstólum í dag eru auglýstar sem…
Auðvelt er að varpa fram slíkri spurningu sem er fyrirsögn þessarar greinar, en kannski ekki eins auðvelt að svara henni. Vörur sem eru á boðstólum í dag eru auglýstar sem…
Orðið skepna hefir margar merkingar. Það er dregið af sögninni að skapa og þýðir upprunalega “vera, það sem skapað er, allir hlutir, bæði lifandi og dauðir” (Orðabók Árna Böðvarssonar). Ennfremur…
Í 6. hefti Heilsuverndar 1968 var smágrein með yfirskriftinni “Lærum af börnum náttúrunnar”. Var þar sagt frá því, að til skamms tíma hefðu í afskekktum byggðarlögum úti í heimi verið…
Í grein í 1. hefti Heilsuverndar þessa árs um sögu jurtaneyzlunnar var tekið fram, að formælendur náttúrulækningastefnunnar teldu manninn jurtaætu frá náttúrunnar hendi og honum fyrir beztu að neyta ekki…
Til eru jákvæðir uppbyggingamenn og hins vegar neikvæðir niðurrifsmenn. Náttúrulækningastefnan er jákvæð uppbyggingastefna mannkyninu til velferlis. Hún stefnir á æðri leiðir heilbrigði og fullkomnunar. Hún er hvorttveggja í senn andlegs…