Frægir veganistar (grænmetisætur)

Vegan er vinsælt í dag og mjög margir eru farnir að tileinka sér vegan lífsstíl. Vegan og grænmetisætur er ekki það sama og aðhyllast veganistar strangt jurtafæði sem útlokar allar dýraafurðir eins og mjólk, hunang, egg og aðrar afurðir sem gætu innhaldið dýraafurðir eða ef dýr koma við sögu í framleiðslunni.
Hér má kynna sér kosti grænmetisfæðið og mismunandi flokkanir á grænmetisfæði.
Það er ekki bara á Íslandi sem vegan er vinsælt því fjölmargir frægir einstaklingar eru veganistar. Hér er listi yfir fræga veganista á Íslandi og erlendis:

Íslenskir veganistar
Solla  á Gló, ein þekktasta grænmetisæta á Íslandi.
Haraldur Erlendsson yfirlæknir og forstjóri Heilsustofnunar NLFÍ Í Hveragerði.
Svavar Pétur Eysteinsson, söngvari Prins Póló og framleiðandi af bulsum.
Hulda B Waage, kraftlyftingakona og íslandsmethafi í kraftlyftingum.

Erlendir veganistar

Leikarar:
Christian Bale
Demi Moore
Ellen DeGeneres
Ellen Page
Joaquin Phoenix 
Larry Hagman, JR í Dallas
Liam Hemsworth
Pamela Anderson
Russell Brand 
Samuel L. Jackson
Ted Danson
Woody Harrelson

Tónlistarmenn:
Barry White
Bryan Adams
Ellie Goulding
Erykah Badu
Leona Lewis
Miley Cyrus
Moby
Rikki Rockett, trommari Poison
Robin Gibb, tónlistarmaður í  Bee Gees
Sia
Sinéad O’Connor
Stevie Wonder 
Travis Barker, trommari Blink-182

Íþróttafólk:
Barny du Plessis, vaxtarræktarmaður
Carl Lewis, fyrrverandi afreksmaður í frjálsum íþróttum
Mike Tyson, fyrrverandi boxari
Nate Diaz, MMA bardagamaður
Scott Jurek, ultra-maraþonhlaupari
Venus Williams, tennisstjarna

Annað:
Al Gore, pólítíkus og umhverfisverndarsinni
Steve-O, grínisti
Bill Clinton, fyrrverandi forseti BNA
Bill Ford Jr. CEO Ford Motor Company
Russel Simmons, útgefandi

Heimildir:
https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_vegans
http://www.graenmetisaetur.is/hulda-b-waage-god-fyrirmynd-fyrir-daeturnar/
http://www.frettatiminn.is/havari/

Related posts

Bleik október hugleiðing

Snyrtivörur og aðrar eitraðar vörur í umhverfi okkar

Forvarnir okkar eru að falla – Fljótum sofandi að feigðarósi