Ofureinföld linsusúpa
Þetta er súpan sem við elduðum oft í ferðalögum síðasta sumar og munum endurtaka leikinn þetta sumar! Þú þarft bara einn pott og hráefnið er þurrvara plús laukur og sítróna…
Þetta er súpan sem við elduðum oft í ferðalögum síðasta sumar og munum endurtaka leikinn þetta sumar! Þú þarft bara einn pott og hráefnið er þurrvara plús laukur og sítróna…
Kryddjurtanámskeið verður haldið þriðjudaginn 11. júní.Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur kennir á námskeiðinu og mun fara yfir helstu tegundir sem rækta má bæði úti og inni og hvað þarf til þess…
Matreiðslunámskeið í grænmetisréttum var haldið í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur fyrir skömmu.Mikil aðsókn var á námskeiðin og seldust þau hratt upp. Næstu námskeið verða haldin í október og nóvember. Kennari var Dóra…
Hér deilir Dóri kokkur á Heilsustofnun með okkur einstaklega litríku og guðdómlega næringarríku salati.Í salatinu er hinn skemmtilegi ávöxtur granatepli sem við Íslendingar höfum ekki mikið notað í matargerð.Granatepli þýðir…
Besta jurtamjólkin? Þær eru orðnar nokkuð margar tegundirnar af tilbúinni jurtamjólk í dag sem vissulega getur komið sér vel m.t.t. þæginda. Flestir virðast finna eitthvað við sitt hæfi og veitingahús…