Um hvað snýst veganúar?
Hér deili ég með ykkur minni túlkun og hugleiðingum um veganúar og veganisma. Nú er Veganúar genginn í garð en allan janúar er vitundarvakning um veganisma út um allan heim.…
Hér deili ég með ykkur minni túlkun og hugleiðingum um veganúar og veganisma. Nú er Veganúar genginn í garð en allan janúar er vitundarvakning um veganisma út um allan heim.…
Nú er að nálgast enn ein jólahátíðin og rétt rúmlega vika til jóla þegar þetta er skrifað. Þetta verða mín fertugustu og níundu jól og alltaf eru þau spennandi og…
Þetta er súpan sem við elduðum oft í ferðalögum síðasta sumar og munum endurtaka leikinn þetta sumar! Þú þarft bara einn pott og hráefnið er þurrvara plús laukur og sítróna…
Kryddjurtanámskeið verður haldið þriðjudaginn 11. júní.Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur kennir á námskeiðinu og mun fara yfir helstu tegundir sem rækta má bæði úti og inni og hvað þarf til þess…
Vernd loftslags og lífríkis Landsþing NLFÍ skorar á íslensk stjórnvöld að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum og bregðast við loftslagsvánni af mun meiri þunga. Heildarlosun fráÍslandi hefur aukist frá 1990…