Maðurinn og skepnan
Orðið skepna hefir margar merkingar. Það er dregið af sögninni að skapa og þýðir upprunalega “vera, það sem skapað er, allir hlutir, bæði lifandi og dauðir” (Orðabók Árna Böðvarssonar). Ennfremur…
Orðið skepna hefir margar merkingar. Það er dregið af sögninni að skapa og þýðir upprunalega “vera, það sem skapað er, allir hlutir, bæði lifandi og dauðir” (Orðabók Árna Böðvarssonar). Ennfremur…
Í 6. hefti Heilsuverndar 1968 var smágrein með yfirskriftinni “Lærum af börnum náttúrunnar”. Var þar sagt frá því, að til skamms tíma hefðu í afskekktum byggðarlögum úti í heimi verið…
Í grein í 1. hefti Heilsuverndar þessa árs um sögu jurtaneyzlunnar var tekið fram, að formælendur náttúrulækningastefnunnar teldu manninn jurtaætu frá náttúrunnar hendi og honum fyrir beztu að neyta ekki…
Með víxlböðum (Wechselbäder, contrast eða alternate baths) er við það átt, að líkaminn allur eða einstakir líkamshlutar eru settir á víxl í heitt og kalt vatn. Þessu er hagað þannig,…
Samanburður á tönnum og meltingarfærum nokkurra spendýra Rándýr Þau hafa litlar framtennur, en langar og sterkar vígtennur með krók á endanum, þannig að þau eiga auðvelt með að halda bráð…