Ofnæmi og óþol – Málþing í febrúar 2005

Fræðslunefnd Náttúrulækningafélags Íslands efndi til málþings um ofnæmi og óþol í Þingsal 1, Hótel Loftleiðum, mánudaginn 14. FEBRÚAR 2005 kl. 20:00

„Eru viðbrögð við fæðu tengd: Ættum, uppeldi, umhverfi, hugarfari og nýjungum„.

Frummælendur:
Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir
Davíð Gíslason, sérfræðingur í lyflækningum og ofnæmissjúkdómum
Hildur Guðmundsdótttir, Yggdrasil
Trausti Valdimarsson, sérfræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum
Fundarstjóri:
Björn R. Lúðvíksson, dósent í klínískri ónæmisfræði

Umræður og fyrirspurnir
Auk frummælenda situr fyrir svörum:
Fulltrúi frá Umhverfisstofnun, Jóhanna E. Torfadóttir, sérfræðingur á matvælasviði

Related posts

Skjáfíkn – Málþing nóvember 2024

Skjáfíkn – Málþing

Villtir matsveppir á Íslandi – Sveppamó