Kærleiks- og kyrrðarstund

Náttúrulækningafélag Reykjavíkur stendur fyrir kærleiks- og kyrrðarstund þriðjudaginn 6. desember kl. 20:00 í Áskirkju.

Dagskrá kvöldsins

  • Ávarp: Ingi Þór Jónsson formaður NLFR
  • Hugleiðing um Jónas Kristjánsson lækni (1870-1960) – Lesari: Pálmi Jónasson rithöfundur
  • Tónlist: Björn Már Ólafsson augnlæknir og Sigríður Ólafsdóttir námsefnishöfundur og sérkennari
  • Sönn saga sem gerist á jólanótt – Björn Már Ólafsson
  • Helga Björk Bjarnadóttir yogakennari leiðir núvitund og slökun
  • Jurtate, piparkökur og jólaglaðningur


Félagsmenn og gestir velkomnir

Related posts

Skjáfíkn – Málþing nóvember 2024

Skjáfíkn – Málþing

Vel heppnuð matþörungaferð