Grasaferð NLFR 25.júní

Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir fer með þáttakendur í Heiðmörk og fræðir um algengar íslenskar lækningajurtir sem nota má til heilsubótar sem te, krydd eða í matargerð.

Staðsetnging: Hist er við fyrstabílastæði á hægri hönd við Rauðhóla

Tími: Þriðjudaginn 25.júní kl.18:00 – 19:30

Almennt verð: 3500 kr

Frítt fyrir félagsmenn NLFR

Skráning á netfangið nlfi@nlfi.is

Related posts

Skjáfíkn – Málþing nóvember 2024

Skjáfíkn – Málþing

Vel heppnuð matþörungaferð