Er erfðabreytt framleiðsla sjálfbær? Ráðstefna

Kynningarátak um erfðabreyttar lífverur stendur fyrir ráðstefnuna undir yfirskriftinni „er erfðabreytt framleiðsla sjáflbær?“ á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún, mánudaginn 7. október 2013 kl. 13.30-16.40.

Dagskrá ráðstefnunnar:

13.30     Setning
13.35     Reynsla Bandaríkjanna af notkun erfðatækni í landbúnaði
Kynningarávarp: María Ellingsen, leikstjóri, formaður stjórnar Framtíðarlandsins.
Frummælandi: Dr. Doug Gurian-Sherman, vísindafulltrúi á sviði matvæla- og umhverfismála, Union of Concerned Scientists
14.25     Erfðavísindin, erfðatæknin og áhrif á heilsufar
Kynningarávarp: Gunnlaugur K. Jónsson, forseti Náttúrulækningafélags Íslands.
Frummælandi: Dr. Michael Antoniou, Dósent í sameindaerfðafræði, King´s College London School of Medicine.
15.10     Kaffihlé
15.30     Matvæli og fóður vottuð og merkt án erfðabreyttra efna
Kynningarávarp: Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Yggdrasils.
Framsögumaður: Dr. John Fagan, sameindalíffræðingur og stofnandi Genetic-ID
16.15     Fyrirspurnir til framsögumanna
16.40     Ráðstefnuslit

Ráðstefnustjóri: Skúli Helgason, stjórnmálafræðingur

ALLIR VELKOMNIR – AÐGANGUR ÓKEYPIS

Að kynningarátaki um erfðabreyttar lífverur standa eftirfarandi fyrirtæki og stofnanir:

Matvæla- og veitingafélag Íslands – www.matvis.is
Landvernd – www.landvernd.is
Náttúrulækningafélag Íslands – www.nlfi.is
Neytendasamtökin – www.ns.is
Slow Food Reykjavík – www.slowfood.is
Vottunarstofan Tún – www.tun.is             

Related posts

Snyrtivörur og aðrar eitraðar vörur í umhverfi okkar

Vel heppnuð matþörungaferð

Matþörungaferð 21.september