Lífrænt salat Rögnu Ingólfsdóttur
Ég hef mikinn áhuga á heilsu. Sem íþróttamaður í fremstu röð í minni grein í heiminum þarf ég óhjákvæmilega að hugsa um hvað er í matnum sem ég borða. Ég…
Ég hef mikinn áhuga á heilsu. Sem íþróttamaður í fremstu röð í minni grein í heiminum þarf ég óhjákvæmilega að hugsa um hvað er í matnum sem ég borða. Ég…
Uppskrift dagsins er af grænu þrumunni sem er „boost“ sem allir sem umhugað er um sína heilsu ættu að prófa núna í sumar. Græna þruman á vel við stefnu Náttúrulækningafélagsins…
Halldór kokkur á Heilsustofun NLFÍ er í sumarskapi og júníuppskrift hans er af léttri pistasíuhjúpaðri seljurót. Pistasíuhjúpuð seljurót1 stór seljurót 3 egg PistasíuhneturSalt/pipar Aðferð:Seljurótin er hreinsuð og skorin í sneiðar…
Uppskrift maímánuðuar frá Halldóri kokki á Heilsustofnun er að þessu sinni gómsætur kjúklingabaunakarrýréttur. Verði ykkur að góðu. 2 dósir kjúklingabaunir 1 laukur 2 hvítlauksrif 1 rauð paprika skorin í bita 1…
Solla á Gló vildi endilega færa okkur hjá NLFÍ þessa uppskrift að hollu páskueggi sem páskaglaðning. Við ættum líka að huga að hollustunni og heilsunni þó það séu að koma páskar. …