Bakaðar rauðrófur með piparrót og kasjúhnetudressingu


Halldór Steinsson matreiðslumeistari á Heilsustofnuninni í Hveragerði deildi þessari uppskrift með okkur: Bakaðar rauðrófur með piparrót og kasjúhnetudressingu 1 Rauðrófa stór eða 2-3 litlar Þumall af Piparrót Baka Rauðrófurnar heilar í ofni á 170 gráðum í ca 40 – 60 mínútur fer eftir stærð passa bara að ofelda þær ekki. Taka hýðið af þegar þær eru orðnar volgar og skera þær í skemmtilega bita eða rífa þær niður. Kasjúhnetudressing 250gr Kasjúhnetur ristaðar í ofni Ólífuolía Sítrónusafi úr ca ½ sítrónu Val um Kóríander/steinselju/basil eða smá af öllu J 2 geirar Hvítlaukur eða meira fer eftir smekk smá Salt Hnetur settar í Blandara og Ólífuolíu helt svo fljóti yfir Sítrónusafi Hvítlaukur Kryddjurtir og Salt sett útí og unnið. Svo er öllu blandað saman og Piparrótin rifin yfir. Með Kveðju Halldór Steinsson

Related posts

Bleik október hugleiðing

Sæt dressing með kóríander og myntu

Náttúrulegur og nærandi hlaupadrykkur