Afganskt pulao
Yotam Ottolenghi hefur þróað matargerð sem á rætur sínar að rekja til hefða frá Mið-Austurlöndum og Miðjarðarhafinu. Grænmeti er í forgrunni og áhersla lögð á fjölbreytni í bragði, litum og…
Yotam Ottolenghi hefur þróað matargerð sem á rætur sínar að rekja til hefða frá Mið-Austurlöndum og Miðjarðarhafinu. Grænmeti er í forgrunni og áhersla lögð á fjölbreytni í bragði, litum og…
Marokkóskur fiskur með kjúklingabaunum úr smiðju Bill Granger. Gott að blanda fisktegundum og ekki verra ef þið eigið smávegis af rækjum eða öðru sjávarfangi í fyrsti. Einfalt, fljótlegt og gott.…
Örlítið einfölduð útgáfa af eggja karrý úr smiðju Rick Stein. Auðveldlega má bæta við hráefnum eins og sætum kartöflum eða kjúklingi fyrir þá sem það vilja. Passlegt fyrir fjóra. Þú…
Hollur og góður kvöldverður sem er hæfilegur fyrir 5-6. Heimagert falafel og kjúklingabaunir með sætum kartöflum og harissa. Borið fram með naan brauði og grískri jógúrt. Á myndinni er reyndar…
Á vef Fjarðarkaupa er uppskrift af litríku grísku kjúklingasalati með stökkum grillosti. Ég einfaldaði hana aðeins og notaði egg og hnetur í stað gúrku og avókadó eða lárperu eins hún heitir…