Erfðabreytt Ísland!
Nýlega veitti Umhverfisstofnun, ORF Líftækni hf. leyfi fyrir útiræktun á erfðabreyttum byggplöntum í landi Landgræðslunnar í Gunnarsholti, Rangárþingi ytra.Náttúrulækningafélag Íslands hefur lengi barist fyrir náttúru- og umhverfisvernd og þar með…