Aðalfundur NLFR – Rafræn kosning

Vegna samkomutakmarkana verður fundurinn haldinn á rafrænu formi.

Hefðbundin aðalfundarstörf.

Aðalfundur NLFR hefst kl. 15:00 í dag 9. desember, athugið að frá kl.14:30 er opnað inn á fundinn .
Hér eru leiðbeiningar um það hvernig á að tengjast rafrænt inn á fundinn.

Hér má sjá dagskrá aðalfundarins og tilnefningar í stjórn og trúnaðarstörf.

Ef vandræði eru við innskráningu á fundinn má hringja í síma 8618191 og fá aðstoð.

Þegar kemur að atkvæðagreiðslu þá þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum

Hér er tengill á atkvæðagreiðslu fyrir skýrslu stjórnar og reikninga félagsins.

Hér tengill fyrir kosningu til trúnaðarstarfa (í stjórn).

Stjórn NLFR

Related posts

Nýr pistlahöfundur

Gleðilegt nýtt ár

Ályktanir 39. landsþings Náttúrulækningafélags Íslands