Furðulegar og skemmtilegar staðreyndir
Það er margt skrítið í henni veröld og sumt svo skrítið og fruðulegt að maður telur það hljóti að vera einhver uppspuni. En hér eru nokkrar sturlaðar staðreyndir:
Það er margt skrítið í henni veröld og sumt svo skrítið og fruðulegt að maður telur það hljóti að vera einhver uppspuni. En hér eru nokkrar sturlaðar staðreyndir:
Allskyns próteinstykki og orkustykki eru mjög vinsæl um þessar mundir og seljast eins og heitar lummur. Það virðist vera nóg að setja á umbúðir þessara stykkja að það séu 20-30…
Hér deili ég með ykkur minni túlkun og hugleiðingum um veganúar og veganisma. Nú er Veganúar genginn í garð en allan janúar er vitundarvakning um veganisma út um allan heim.…
Það jaðrar við geðbilun að vera að lýsa væntumþykju og sambandi við reiðhjól. En ég vona að þessi pistill fái lesendur til að átta sig á ástríðunni og tilfinningunum sem…
Náttúrulækningafélag Íslands óskar félagsmönnum, velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar fyrir góðar stundir á árinu sem var að líða. Það er bjart framundan og hlökkum við hjá NLFÍ…