Svepparíkið í Sjónvarpinu
Áhugi á sveppum hefur líklega aldrei verið meiri á Íslandi og þetta haust einstaklega gjöfult í svepparíkinu. Sveppaáhugamönnum er bent á þættina Svepparíkið sem sýnt er í Sjónvarpinu. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur…
Áhugi á sveppum hefur líklega aldrei verið meiri á Íslandi og þetta haust einstaklega gjöfult í svepparíkinu. Sveppaáhugamönnum er bent á þættina Svepparíkið sem sýnt er í Sjónvarpinu. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur…
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur fór í afar vel heppnaða matþörungaferð 12. ágúst 2025. Tekið var á móti hópnum við Kópuvík í Innri Njarðvík. Leiðsögumaður var Eydís Mary Jónsdóttir land- og umhverfisfræðingur. Hún…
Sveppatínsluferð NLFR verður fimmtudaginn 14. ágúst. Hist verður kl. 17:00 á tínslustað í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Nánari upplýsingar og leiðarlýsing verður send í tölvupósti til þátttakenda. Leiðbeinandi er Helena Marta Stefánsdóttir…
Matþörungaferð NLFR verður þriðjudaginn 12. ágúst. Tekið verður á móti fólki kl. 12:45 við Kópuvík í Innri Njarðavík. Bílum lagt við Brekadal. Þetta er stutt ganga en fjaran þarna er…
Fyrir nokkrum árum skrifaði Ragna Ingólfsdóttir Ólympíufari pisti um leyðir til að huga að heilsunni og umhverfinu í notkun á snyrtivörum. Þessi pistill á vel við í dag því notkun…