Læknisfræðin í nútíð og framtíð
Fyrir mannsaldri síðan voru flestir sjúkdómar, sem á oss sækja sem harðast, annað hvort ekki til eða afar fágætir. Mér er vel ljóst, að fólki hefur verið kennt, að þessir…
Fyrir mannsaldri síðan voru flestir sjúkdómar, sem á oss sækja sem harðast, annað hvort ekki til eða afar fágætir. Mér er vel ljóst, að fólki hefur verið kennt, að þessir…
Grein þessari var ætlað að birtast í 1. hefti Heilsuverndar 1969, á undan greininni um jurtaneyzlu í síðasta hefti, þar sem vitnað er í hana. Eru lesendur beðnir velvirðingar á…
Ég svara fyrir mitt leyti algjörlega neitandi. Það er sannfæring mín, að sigrast megi á flestum þeim sjúkdómum, sem þjá hinar vestrænu þjóðir, beiti læknar sér gegn orsökum þeirra. Hrörnunarsjúkdómar…
Hafa vestrænar þjóðir eða hin almenna háskólalæknisfræði fyrir þeirra hönd gert sér grein fyrir þeirri sannreynd, að þær eru á hrapandi hrörnunarskeiði vaxandi kvillasemi og úrkynjunar, þrátt fyrir öll læknavísindi…