„Stenst enga skoðun“
„Ég vil beina sjónum að kostnaði þess að gera ekki neitt. Endurhæfing skilar fólki hraðar aftur til vinnu, dregur úr veikindakostnaði og léttir á bráðaþjónustu. Þegar ríkið heldur endurhæfingu í…
„Ég vil beina sjónum að kostnaði þess að gera ekki neitt. Endurhæfing skilar fólki hraðar aftur til vinnu, dregur úr veikindakostnaði og léttir á bráðaþjónustu. Þegar ríkið heldur endurhæfingu í…
„Ég tek af alhug undir að endurhæfing er gríðarlega mikilvæg og skilar sér margfalt til samfélagsins,“ sagði Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í svari við fyrirspurn Guðrúnar Hafsteinsdóttur formanns Sjálfstæðisflokksins og…
„Endurhæfing er ekki jaðarmál í heilbrigðiskerfinu heldur lykilþáttur þess að sjúklingar nái heilsu, komist aftur til vinnu og losni af biðlistum,“ sagði Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins og 2. þingmaður Suðurkjördæmis…
„Allsherjarnefnd lýsir yfir þungum áhyggjum af rekstri Heilsustofnunar í ljósi viðræðna um framlengingu samnings og yfirvofandi niðurskurð vegna þess. Leita þarf allra leiða til að tryggja rekstur Heilsustofnunar sem og…
Stjórn Náttúrulækningafélags Reykjavíkur afhenti Ásthildi Einarsdóttur heiðursskjal á Landsþingi Náttúrulækningafélags Íslands 20. september. Henni voru færðar þakkir fyrir áratuga starf fyrir NLFR. Ásthildur sat í stjórn félagsins frá árinu 1995-2025…