Ný uppskriftarbók frá Heilsustofnun NLFÍ

Halldór Steinsson yfirmatreiðslumaður hefur tekið saman ýmsan fróðleik og tæplega 90 uppskriftir af ýmsum réttum s.s. borgarar og buff, grænmetisréttir, súpur, hummus, brauð og kex, sýrt grænmeti og margt fleira.
Allar uppskriftir í þessari bók eru vegan.

Bókin kostar 3.000 kr. og er seld í Eymundsson og salka.is

Einnig er bókin til sölu í verslun og matsal Heilsustofnunar.

Related posts

Niðurstöður Heilsustofnunar kynntar á aðalfundi ESPA

Viðurkenning fyrir framúrskarandi starf í Hveragerði

Hveragerðisbær stendur með Heilsustofnun NLFÍ