Matþörungaferð NLFR þriðjudaginn 12. ágúst
Matþörungaferð NLFR verður þriðjudaginn 12. ágúst. Tekið verður á móti fólki kl. 12:45 við Kópuvík í Innri Njarðavík. Bílum lagt við Brekadal. Þetta er stutt ganga en fjaran þarna er…
Matþörungaferð NLFR verður þriðjudaginn 12. ágúst. Tekið verður á móti fólki kl. 12:45 við Kópuvík í Innri Njarðavík. Bílum lagt við Brekadal. Þetta er stutt ganga en fjaran þarna er…
Streita hefur mikið verið í umræðunni síðastliðin ár enda hefur hún mikil áhrif á líf okkar og heilsu. Rannsóknir undanfarinna ára hafa bent til þess að streita auki líkurnar á…
Forfeður okkar vissu, hvað þeir sungu, þegar til varð spakmælið: „Meltingin byrjar í munninum“. Hversu vel sem vandað er til matarvals og matreiðslu, kemur fæðan ekki að fullum notum nema…
Það að upplifa góða heislu alla ævi er ekki auðvelt nú á tímum velmegunar, þæginda og mikillar neyslu. Það er miklu þægilegra að sitja heima í Lay-Z-Boy, með snakk í…
Því fylgir oft hækkandi aldri að fá fortíðarþrá og horfa til uppvaxtaráranna með hlýju í hjarta. Sem miðaldra karlmaður (48 ára), menntaður næringarfræðingur, einkaþjálfari og með ástríðu fyrir bættri heilsu…