Rétta jógað fyrir þig
Hvað er það sem kemur upp í hugann þegar þú heyrir orðið jóga? Tágrannur maður í lótusstellingu, fólk á hvolfi, ótrúlegur liðleiki, grænmetisfæði eða gamlir hippar? Jóga eru aldagömul lífsvísindi…
Hvað er það sem kemur upp í hugann þegar þú heyrir orðið jóga? Tágrannur maður í lótusstellingu, fólk á hvolfi, ótrúlegur liðleiki, grænmetisfæði eða gamlir hippar? Jóga eru aldagömul lífsvísindi…
Árið er 2015 og við sem mannverur erum að mestu laus við miklar farsóttir og læknavísindin hafa náð miklum árangri í að finna lækningu við mörgum bráðdrepandi sjúkdómum. Stærsta váin…
Frá alda öðli mun böðum og bökstrum í ýmsum myndum hafa verið beitt í lækningaskyni, bæði af læknum og leikmönnum. Gríski læknirinn Hippókrates, sem kallaður hefir verið “faðir læknisfræðinnar” og…
Við Íslendingar eigum ofgnótt af vatni bæði heitu og köldu. Allir Íslendingar þekkja það að fara í heitt bað eða sturtu og ekkert sveitarfélag á Íslandi er án upphitaðar sundlaugar…
Ragna Ingólfsdóttir Ólympíufari og fyrrverandi atvinnumaður í badminton hélt erindi undir yfirskriftinni „Breytt mataræði – sem leið til árangurs í íþróttum?“. Hér er hægt að nálgast hljóðskrá með erindi Rögnu…