Mjólk – Málþing í október 2001


Náttúrulækningafélag Íslands efndi til málþings í Þingsal 1, Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 2. október 2001 kl. 20:00.
Fundarstjóri var Árni Gunnarsson, framkv.stj. HNLFÍ 

Er mjólk: 
– Holl?
– Lífsnauðsynleg?
– Góður kalkgjafi?
– Ofnæmisvaldur?
– Eingöngu fyrir kálfa?

Sjá allar greinar frá málþinginu: https://nlfi.is/taxonomy/term/214

Frummælendur:
– Kolbrún Einarsdóttir, næringarráðgjafi.
– Björn Guðbjörnsson, gigtarlæknir.
– Hallgrímur Magnússon, læknir.
– Auðunn Hermannsson, MBF.

Umræður og fyrirspurnir:
Auk frummælenda tóku þátt í umræðunum:
– Elín Ólafsdóttir, læknir í Hjartavernd.
– Björn R. Lúðvíksson, astma- og ofnæmislæknir, Fullrúi Hollustuverndar.

Related posts

Yfirheyrslan – Sigurjón Ernir

Yfirheyrslan – Lovísa Rut

Grasaferð 29.júní