Grasaferð 29.júní

Tíndar verða jurtir í nágrenni við Heilsustofnun.
Garðyrkjustjóri Heilsustofnunar fræðir hópinn um jurtirnar sem notaðar eru í te fyrir Heilsustofnun.
Boðið verður upp á heilsute og meðlæti.


Félagsmenn skrái sig á nlfi@nlfi.is og velkomið að taka með gesti.
Tekið verður á móti hópnum við anddyri Heilsustofnunar kl. 13:00.
Hafa meðferðis skæri og poka.
Frítt fyrir félagsmenn.

Related posts

Heilsusamfélag á einstökum stað – Opið hús 9.mars

Heilsustofnun NLFÍ – Stofnun ársins 2024

Gleðilegt nýtt ár