Baráttan gegn streitu

Baráttan gegn streitu eða Kampen mot stressen er sænskur heimildaþáttur frá 2024 sem sýndur var á RÚV 27. janúar 2026 og er aðgengilegur á spilara RÚV.

Í þættinum er „leitast við að svara því hvers vegna sífellt fleiri glíma við einkenni kulnunar og hvað er hægt að gera til að reyna að koma í veg fyrir langvinna streitu,“ eins og segir í kynningu þáttarins.

Heimildaþáttinn má sjá hér.

Related posts

Rækjusalat með mangó og avókadó

Humarpasta Pálma

Tælenskt Panang