Kynning á Hildi Ómarsdóttur nýjum pistlahöfundi
Kæru lesendur, hér á eftir kemur smá kynning á mér en ég er nýr pistlahöfundur hér á síðunni og mun deila með ykkur ýmis konar hugleiðingum, fróðleik og uppskriftum. Ég…
Kæru lesendur, hér á eftir kemur smá kynning á mér en ég er nýr pistlahöfundur hér á síðunni og mun deila með ykkur ýmis konar hugleiðingum, fróðleik og uppskriftum. Ég…
Hér í uppsveitum Kópavogs er nú yfirleitt ekki mikið að frétta svona dags daglega. Strætó ekur að vísu nokkuð reglulega í gegnum hverfið, einstaka sinnum sést einn og einn lögreglubíll…
Fyrir nokkru ákvað ég að hætta að klippa hár mitt stutt og leyfði því að síkka, ekki hvað síst fyrir hvatningu ungmeyjanna á heimili mínu. Þær voru ekkert sérlega hrifnar…
Við hjónin skelltum okkur í vikufrí á dögunum og dvöldum fyrir norðan hníf og gaffal eins og sagt er í fjölskyldunni eða í Aðalvík á Hornströndum. Þetta var alvörufrí án…