„Heilsustofnun getur ekki beðið lengur“
„Heilsustofnun getur ekki beðið lengur eftir að njóta jafnræðis í framlögum,“ segir Þórir Haraldsson forstjóri Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði í aðsendri grein í Morgunblaðinu 19. nóvember 2025. Staðfest er að fjárveiting…