Lifandi fæða – læknar ekki á einu máli
Til er gamalt latneskt orðtak frá fornöld, sem segir: „Dissentiunt medici“, en það þýðir: „Læknar eru ekki á einu máli“. Svo er það enn í dag innan læknastéttarinnar, jafnvel um…
Til er gamalt latneskt orðtak frá fornöld, sem segir: „Dissentiunt medici“, en það þýðir: „Læknar eru ekki á einu máli“. Svo er það enn í dag innan læknastéttarinnar, jafnvel um…
Forlög eða álög Forlög koma ofan að, örlög kringum sveima, álög koma úr ýmsum stað, en ólög fæðast heima. Mér flaug í hug þessi gamla vísa, sem eignuð er Páli…
Ég útskrifaðist sem læknir árið 1907 og vann síðan í sjúkrahúsum um 12 ára skeið, síðustu 3 árin sem fyrsti aðstoðarlæknir við þekkt sjúkrahús í Kaupmannahöfn. Sjúkrahúsafæðið reyndist mér ekki…
Sumarið 1937 stofnaði Jónas Kristjánsson læknir Náttúrulækningafélag á Sauðárkróki. Fyrsti hvatamaður þess var Björn Kristjánsson, stórkaupmaður, sem haft hefir mikil kynni af náttúrulækningastefnunni í Þýzkalandi og Sviss. Sumarið eftir ferðaðist…
Það hefir lengi verið takmark óska og vona þeirra, er að Náttúrulækningafélagi Íslands standa, að takast mætti að koma upp heilsuhæli, sem starfrækt væri í anda þessarar stefnu. Starfsemi þessa…