Fyrsta hraðahindrunin í Kópavogi var af óskiljanlegum ástæðum staðsett beint fyrir neðan aðalbrekku Austurbæjarins, brekkuna sem börn, unglingar og fullorðnir nutu þess að bruna niður á þríhjólum, tvíhjólum og öðrum…
Þetta hávísindalega orðatiltæki var mér og sessunautum mínum í Laugardalshöllinni greinilega ofarlega í huga þar sem við sátum og biðum örlaga okkar, þriðju sprautunnar sem á að gera allt gott…