Steinefni og sölt – Nýjasta æðið eða okkar lífsbjörg?
Miðað við umræður, auglýsingar og notkun á steinefna- og saltblöndum mætti halda að fyrir nokkrum árum hefði skollið á alvarlegur steinefnaskortur á landinu því allir voru farnir að stunda ofurþjálfun…