Nýr pistlahöfundur – Heilsugrunnur
Það er okkur hjá NLFÍ mikil ánægja að tilkynna nýjan pistlahöfund. Hann heitir Ólafur Aron Sveinsson og er lærður heilsunuddari og markþjálfi. Hann starfar sem heilsunuddari á Heilsustofnun NLFÍ í…
Það er okkur hjá NLFÍ mikil ánægja að tilkynna nýjan pistlahöfund. Hann heitir Ólafur Aron Sveinsson og er lærður heilsunuddari og markþjálfi. Hann starfar sem heilsunuddari á Heilsustofnun NLFÍ í…
Lindarbrún er heilsusamfélag af sjálfbærnivottuðum íbúðum í nálægð við Heilsustofnun í Hveragerði. Næstkomandi sunnudag kl.14-15 verða 18 íbúðir til sýnis. Náttúrulækningafélag Íslands hefur um árabil leitað leiða til að bæta húsakost…
Við höfum oft heyrt að morgunmatur sé mikilvægasta máltíð dagsins. En engin máltíð okkar mannveranna er mikilvægari en önnur. Mikilvægast er fyrir okkur mannverur að fá máltíðir/mat sem veitir okkur…
Í fjórða sinn í röð varð Heilsustofnun efst í sínum flokki í kjöri á “Stofnun Ársins” – Flokkur sjálfseignarstofnana og fyrirtækja í almannaþjónustu. Niðurstöður voru kynntar þann 13. febrúar s.l. vettvangi Sameyki, stéttarfélags…
Það er margt skrítið í henni veröld og sumt svo skrítið og fruðulegt að maður telur það hljóti að vera einhver uppspuni. En hér eru nokkrar sturlaðar staðreyndir: