Sveppatínsluferð 31.ágúst

Sveppatínsluferð á vegum NLFR verður farin í Heiðmörk fimmtudaginn 31. ágúst 2023 kl. 17:00

Leiðbeinandi er Ása Margrét er hjúkrunarfræðingur og bókarhöfundur um villta matsveppi.

Hún hefur fundið furusveppi, lerkisveppi og kúalubba til að tína á svæðinu.

Nánari upplýsingar og leiðarlýsing verður send í tölvupósti til þátttakenda.

Skráning á nlfi@nlfi.is og í síma 552-8191 kl. 10-12 virka daga.
Frítt fyrir félagsmenn. 

Related posts

Skjáfíkn – Málþing nóvember 2024

Skjáfíkn – Málþing

Vel heppnuð matþörungaferð