Vel heppnað fræðsluerindi hjá NLFA

Laugardaginn 5.maí s.l.  héldu Ingi Þór Jónsson markaðsstjóri Heilsustofnunar NLFÍ og Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur, fræðsluerindi í Kjarna félagsheimili Náttúrulækningafélags Akureyrar.

Fjöldi Akureyringa mætti á svæðið og í lokin gæddu gestir sér á smakki frá eldhúsinu á Heilsustofnun.

Hér má sjá myndir af viðburðinum.

 

Related posts

Marokkóskur fiskur

Karrý & Egg

Kjúklingabaunir, Falafel, Naan og Grísk jógúrt