Sveppatínsluferð NLFÍ í Heiðmörk – FRESTAÐ VEGNA MIKILLA ÞURRKA

Sunnudaginn 18. ágúst 2019 kl. 12:00

Ása M. Ásgrímsdóttir sveppasérfræðingur kennir á námskeiðinu sem hefst kl 12:00 á sýnikennslu og fyrirlestri í Elliðavatnsbænum við Elliðavatn.
Að því loknu fer Ása með okkur á valinn stað þar sem finna má úrval sveppa.
Taka þarf með bréfpoka/körfu og góðan hníf.

Takmarkaður fjöldi. Verð fyrir félagsmann 4.000 kr. 
Skráning í síma 552-8191 kl. 10:00 – 12:00 eða nlfi@nlfi.is

Related posts

Skjáfíkn – Málþing nóvember 2024

Skjáfíkn – Málþing

Vel heppnuð matþörungaferð