Skjáfíkn – Málþing

Fræðslunefnd NLFÍ efnir til málþings á Reykjavik Natura Berjaya Iceland Hotels þriðjudaginn 12. nóvember 2024 kl. 19:30.

  • Er skjáfíkn raunveruleg fíkn?
  • Á að banna snjallsíma í skólum?
  • Hver eru úrræðin við skjáfíkn?
  • Hver eru hættumerki of mikillar skjánotkunar?
  • Eru forvarnir í ólestri ?

Frummælendur:

  • Algórythminn sem elur okkur upp
    Skúli Bragi Geirdal
  • Börnin og skjárinn
    Silja Björk Egilsdóttir, sálfræðingur á Geðheilsumiðstöð barna
  • Símafrí í Öldutúnsskóla. Hvers vegna?
    Valdimar Víðisson skólastjóri Öldutúnsskóla og formaður bæjarráðs Hafnafjarðar
  • Þegar vanlíðan leiðir til raunveruleikaflótta! Meðferðir við ofnotkun skjátækja og hvað er til ráða?
    Gunnar Örn Ingólfsson, sálfræðingur, Sáluhjálp
  • Fundarstjóri:
    Margrét Grímsdóttir framkvæmdarstjóri hjúkrunar
    á Heilsustofnun í Hveragerði

Öll velkomin. Aðgangseyrir 3.500 kr.
Frítt fyrir félagsmenn

Related posts

Vel heppnuð matþörungaferð

Matþörungaferð 21.september

Vel heppnað kryddjurtanámskeið