Sveppatínsluferð NLFÍ í Heiðmörk – FRESTAÐ VEGNA MIKILLA ÞURRKA
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 kl. 12:00 Ása M. Ásgrímsdóttir sveppasérfræðingur kennir á námskeiðinu sem hefst kl 12:00 á sýnikennslu og fyrirlestri í Elliðavatnsbænum við Elliðavatn. Að því loknu fer Ása með okkur…