Nálastungur – Málþing í janúar 2000
Málþing Náttúrulækningafélags Íslands um nálastungur til lækninga var haldið þriðjudaginn 18. janúar 2000 á Grand Hótel í Reykjavík. Góð aðsókn var á þingið. Að loknum fyrirlestrum sátu frummælendur fyrir svörum.…