Matreiðslunámskeið með Halldóri kokki
Í síðustu viku fór fram matreiðslunámskeið með Halldóri Steinsson kokki á Heilsustofnun NLFÍ (HNLFÍ). Þetta námskeið tókst með eindæmum vel og var vel sótt. Halldór er galdramaður þegar kemur að…
Í síðustu viku fór fram matreiðslunámskeið með Halldóri Steinsson kokki á Heilsustofnun NLFÍ (HNLFÍ). Þetta námskeið tókst með eindæmum vel og var vel sótt. Halldór er galdramaður þegar kemur að…
Gunnar Rafn Jónsson, læknir, hélt fyrirlestur á vegum NLFA fimmtudaginn 30. jan. s.l. í Kjarna, félagsheimili NLFA. Þar sem hann ræddi um hinar ýmsu leiðir til að lækna líkamann og…
Við vekjum athygli á áhugaverðu námskeiði eða dvöl á Heilsustofnun dagana 11.-18.nóvember n.k. AÐ LIFA LÍFINU HÆGAR OG LÆRA AÐ NJÓTA 7 daga heilsudvöl dagana 11.-18.nóvember 2012 LÍF ÁN STREITU…
Bridget McEvoy hélt erindi um slökun við streitu. Ég ætla í sjálfu sér bara að nota gamaldags aðferð og tala um þær leiðir sem færar eru til að takast á…
Matvæladagurinn á vegum Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ) var haldinn miðvikudaginn 16.október síðastliðinn. Þetta var í 21.skipti sem MNÍ heldur matvæladaginn og yfirskrift dagsins var „ráðleggingar um mataræði og næringarefni“. …