Námskeið – Aðlögun að lífrænum búskap – Fyrstu skrefin
Fræðslunámskeið á vegum Lífrænu akademíunnar fyrir bændur og annað áhugafólk um lífræna aðlögun, framleiðslureglur, leiðbeiningar, eftirlit, vottun, aðlögunarstuðning, vinnslu og markaðssetningu lífrænna afurða. Námskeiðið verður haldið föstudaginn 6. maí 2016,…