Aukið frelsi og aukin hamingja – Námskeið á Heilsustofnun
Námskeiðið „Aukið frelsi – aukin hamingja“ fer fram helgina 2.- 4. nóvember. Félagsmenn NLFR fá 10% afslátt. Rósa Richter sálfræðingur og listmeðferðarfræðingur er umsjónarmaður námskeiðsins. Námskeiðið hentar þér; ef þú…