Matreiðslunámskeið NLFÍ – Grænmetisfæði


Grænmetisfæði er fjölbreyttara en flesta grunar og heldur NLFÍ matreiðslunámskeið fyrir þá sem vilja læra að galdra fram gómsæta grænmetisrétti.

Námskeiðin verða haldin 6. október og 19. október kl. 16:30 – 20:30 í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur, Sólvallagötu 12

Þetta er verklegt námskeið þar sem kenndar verða nýjar og spennandi aðferðir með grænmetishráfæði- og vegan matreiðslu. Veisluborð í lokin.

Kennari: Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari.

Verð fyrir félagsmenn: 5.000 kr. Takmarkaður fjöldi.

Skráning í netfangið nlfi@nlfi.is eða í síma 552 8191.

Related posts

Vel heppnuð matþörungaferð

Matþörungaferð 21.september

Vel heppnað kryddjurtanámskeið