Málþing Náttúrulækningafélags Íslands um Svefn
Svefn- Góður svefn – Betri líðan – Meiri lífsgæði.
Náttúrulækningafélag Íslands efndi til málþings í Norræna húsinu miðvikudaginn 21. febrúar 2007 kl. 20.00.
Reynt var að svara eftirfarandi spurningum:
– Er hægt að bæta svefn án lyfja?
– Eru svefnvenjur áunnar eða meðfæddar?
– Hefur svefn áhrif á heilsu?
– Hefur heilsan áhrif á svefn?
– Hefur hreyfing áhrif á svefn?
– Getur mataræði haft áhrif á svefn?
Frummælendur:
Jan Triebel yfirlæknir á Heilsustofnun NLFÍ Hvergerði
Björg Þorleifsdóttir lífeðlisfræðingur og kennari við Háskóla Íslands
Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir, Jurtaapótek. Fæða og jurtir sem styrkja svefninn
Auk frummælenda sitja fyrir svörum:
Borghildur Sigurbergsdóttir næringarráðgjafi á Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði
Anna Birna Ragnarsdóttir formaður Bandalags íslenskra græðara og hómópati
Fundarstjóri: Þórður Sigmundsson yfirlæknir á geðdeild LSH
BERUM ÁBYRGÐ Á EIGIN HEILSU!