Skammdegisþunglyndi – Málþing í janúar 2001

Málþing Náttúrulækningafélags Íslands um skammdegisþunglyndi var haldið í Þingsal 5 (Bíósal), Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 30. janúar 2001 kl. 20:00.

* ORSÖK: Erfðir og umhverfi.
* AFLEIÐING: Kvíði, streita og fordómar.
* ÚRRÆÐI: Fræðsla, lyf, ljós, hreyfing, útivist og mataræði.  

Fundarstjóri:
Geir Jón Þórisson, varaforseti NLFÍ

Frummælendur:
– Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur
– Tómas Zoëga, yfirlæknir á Geðdeild Lsp.
– Jóhann Axelsson, prófessor í lífeðlisfræði
– Leifur Þorsteinsson, Ferðafélagi Íslands

Umræður og fyrirspurnir.
Auk frummælenda taka þátt í umræðunum:
– Borghildur Sigurbergsdóttir, næringarfræðingur
– Guðjón Bergmann, jógakennari
– Hulda B. Hákonardóttir, sjúkraþjálfari
– Jón G. Stefánsson, geðlæknir 

Related posts

Tyggjum matinn vel

Góð heilsa alla ævi án öfga

Nikótínpúðar – Málþing mars 2024