Líf án streitu – Málþing í febrúar 2011

Jafnvægi og vellíðan – Líf án streitu.
Náttúrulækningafélag Íslands efndi til málþings í Hvammi, Grand Hótel þriðjudaginn 8. febrúar 2011 kl. 20.00

Reynt var að svara eftirfarandi spurningum:
– Hverjar eru afleiðingar streitu?
– Hvernig má varast streitu?
– Hvaða úrræði eru í boði gegn streitu?

Frummælendur:
Ingibjörg H. Jónsdóttir, dósent í lífeðlisfræði og yfirmaður Streiturannsóknarstofnunar Gautaborgar. „Streituvandamál – orsakir – afleiðingar – besta lausnin
Hróbjartur Darri Karlsson, hjartalæknir „Streitan sem skemmir hjartað
Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur og verkefnisstjóri HNLFÍ „Að meta eigin streitu og streituvalda“

Auk frummælenda sitja fyrir svörum:
Lárus Ólafsson, sölumaður „Tekið í taumana – reynslusaga

Fundarstjóri:
Magna Fríður Birnir, hjúkrunarforstjóri HNLFÍ í Hveragerði · Hverjar eru orsakir streitu?

Related posts

Skjáfíkn – Málþing nóvember 2024

Skjáfíkn – Málþing

Tyggjum matinn vel