Kulnun/burnout – Málþing í febrúar 2008

Málþing Náttúrulækningafélags Íslands haldið á Hótel Loftleiðum, þingsal 1 fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 20:00.

Kulnun – Burn out-  einkenni – orsök – afleiðing – úrræði
– Hvað er kulnun?
– Er kulnun tengd umhverfi eða vinnustað?
– Er kulnun áskapað ástand?
– Er hægt að koma í veg fyrir kulnun?
– Geta allir orðið fyrir því að kulna í starfi?

Frummælendur:
Kristinn Tómasson yfirlæknir Vinnueftirlits ríkisins –  „Einkenni og orsakir á vinnumarkaðnum“
Ása Ásgeirsdóttir fagstjóri Vinnueftirlits ríkisins – „Vellíðan á vinnustað“ 
Margrét Arnljótsdóttir sálfræðingur á HNLFÍ  – Gjörhygli sem meðferð?“
Jón Björnsson rithöfundur og sálfræðingur – „Hin hægfara spjöll hraðans“

Fundarstjóri:
Jan Triebel yfirlæknir HNLFÍ

Frummælendur taka þátt í pallborðsumræðum.

Related posts

Skjáfíkn – Málþing nóvember 2024

Skjáfíkn – Málþing

Tyggjum matinn vel